Maður sem heitir Ove

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Ove er 59 ára, hann er geðstirði maðurinn í hverfinu sem nokkrum árum fyrr var steypt af stóli sem formanni götufélagsins. Honum er alveg sama og heldur áfram að stjórna hverfinu harðri hendi. Þegar Parvaneh, sem er ólétt, og fjölskyldan hennar flytja í húsið á móti Ove og bakka á póstkassann hans fyrir slysni taka að myndast vinabönd, alveg óvænt. Maður sem heitir Ove er dramatísk gamanmynd um óvænta vináttu, ástina og mikilvægi þess að umkringja sig með réttu verkfærunum.

Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir sænska rithöfundinn Fredrik Backman sem naut mikilla vinsælda hér á landi.

Leikstjóri: Hannes Holm
Handrit: Fredrik Backman (novel), Hannes Holm
Leikarar: Rolf Lassgård, Zozan Akgün & Tobias Almborg

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar