The Lion King - Ísl tal

Lýsing

Þetta stórkostlega ævintýri segir sögu Simba, fjörugs ljónsunga sem hlakkar óskaplega mikið til að vera konungur. Skari frændi hans leiðir hann á glapstigu og Simbi tileinkar sér kæruleysislegan lífsmáta ásamt kostulegum förunautum, þeim Tímon og Pýmba, og gleymir konunglegri ábyrgð sinni. En örlögin grípa í taumana og hann þarf að endurheimta sess sinn í „Hringrás lífsins“...

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Laugarásbíó

Laugarási

Mið 17.07 Fim 18.07 Fös 19.07 Lau 20.07 Sun 21.07 Mán 22.07 Þri 23.07
Kl. 16:30 Kl. 16:30 Kl. 16:30 Kl. 14:00 Kl. 14:00
Kl. 16:30 Kl. 16:30