All the Money in the World

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Mögnuð mynd úr smiðju Ridley Scotts byggð á sannsögulegum atburðum. John Paul Getty III er rænt árið 1973, en hann var aðeins 16 ára gamall. Þegar afi hans, J. Paul Getty, ríkasti maður heims, neitar að borga lausnargjaldið reynir móðir hins unga Johns að bjarga syni sínum.

Leikstjóri: Ridley Scott
Handrit: David Scarpa & John Pearson
Leikarar: Mark Wahlberg, Michelle Williams & Christopher Plummer

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar