The Commuter

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Spennutryllir með Liam Neeson í aðalhlutverki. Tryggingasölumaðurinn Michael (Neeson) ferðast daglega með lest til og frá vinnu. Einn venjulegan dag hefur ókunnugur og dularfullur einstaklingur samband við Michael. Stórglæpur er í vændum og Michael verður að komast að því hver þessi einstaklingur er til að bjarga lífi sínu og hinna farþega lestarinnar.

Leikstjóri: Jaume Collet-Serra
Handrit: Byron Willinger & Philip de Blasi
Leikarar: Liam Neeson, Vera Farmiga & Patrick Wilson

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar