Að temja drekann sinn 2

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Fimm ár eru liðin frá því að Hiksti og Tannlaus komu á friði á milli dreka og víkinga á eyjunni Berk. Þegar þeir uppgötva falinn íshelli sem er heimili hundruða villtra dreka verða vinirnir að leggja sig alla fram um að vernda friðinn á Berk. Saman búa þeir yfir styrk til þess að breyta framtíðinni sem varðar jafnt menn sem dreka. Saman búa þeir yfir styrk til þess að breyta framtíðinni sem varðar jafnt menn sem dreka. Myndin er framhald af hinni geysivinsælu Að temja drekann sinn, sem fór sigurför um heiminn þegar hún kom út árið 2010. Framhaldið hefur fengið frábæra dóma og umsagnir gagnrýnenda.

Með aðalhlutverk í íslenskri talsetningu fara: 

Sturla Sighvatsson, Þórunn Lárusdottir, Ólafur Darri Ólafsson, Vigdis Pálsdóttir, Eythor Ingi Gunnlaugsson, David Guðbrandsson, Þór Tulinius, Urdur Bergsdóttir, Sigurdur Þór Óskarsson, Sigurbjartur Atlason og Arnar Dan Kristjánsson. Leikstjóri er Rósa Guðný Þórsdóttir og fór talsetning fram í Stúdíói Sýrlandi.

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar