Dialogues des Carmélites

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Höfundur: Francis Poulenc  

Yannick Nézet-Séguin, tónlistarstjóri Met, stjórnar glæsilegum hópi söngvara í þessu stórfenglega meistaraverki Poulencs um trú og píslarvætti. Isabel Leonard syngur hlutverk Blanche de La Force og Met-goðsögnin Karita Mattila leikur de Croissy príorinnu.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar