What Men Want

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Metnaðarfull kona grípur til sinna ráða þegar gengið er freklega framhjá henni á karllæga vinnustaðnum þar sem hún starfar. Hún fær þó óvænt spil á hendur þegar hún öðlast hæfileikann til að heyra hugsanir karlmanna, eftir heimsókn til seiðkonu.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar