Die Walküre

Lýsing

Höfundur: Richard Wagner Í þessum öðrum hluta Niflungahrings Wagners syngur Christine Goerke hlutverk valkyrjunnar Brynhildar, sem kemst í hann krappan þegar hún tekur að sér að vernda tvíburana Sigmund og Signýju að skipun Óðins. Stuart Skelton og Eva-Maria Westbroek fara með hlutverk tvíburanna og Philippe Jordan stjórnar hljómsveitinni.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar

Sambíóin Kringlunni

Kringlan 4-6

Lau 30.03 Sun 31.03 Mán 01.04 Þri 02.04 Mið 03.04 Fim 04.04 Fös 05.04
Kl. 16:00 Kl. 18:00