Arctic

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Maður sem er strandaglópur á Norðurpólnum eftir flugslys, þarf að taka ákvörðun um það hvort hann eigi að dvelja þar tiltölulega öruggur um sinn, eða fara af stað í hættulega för um ókunnar slóðir, í þeirri von að lifa hildarleikinn af.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar