Carmen

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Höfundur: Georges Bizet

Clémentine Margaine syngur hlutverk frægasta tálkvendis óperusögunnar á móti Roberto Alagna, sem heillaði áhorfendur Met í hlutverki Dons José árið 2010. Louis Langrée stjórnar hljómsveitinni, en þessi þekkta uppfærsla Sir Richards Eyre er í miklu uppáhaldi hjá Met.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar