Adriana Lecouvreur

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Höfundur: Francesco Cilea

Anna Netrebko tekur hér í fyrsta sinn að sér hlutverk Adriönu Lecouvreur, frægrar leikkonu á 18. öld sem fellur fyrir stríðshetjunni Maurizio, en Piotr Beczala syngur hlutverk hans. Gianandrea Noseda stjórnar hljómsveitinni í þessum harmleik eftir Cilea og Sir David McVicar leikstýrir, en sviðið er að hluta til endurgerð af barokkleikhúsi. Anita Rachvelishvili leikur prinsessuna af Bouillon (sem fellir einnig hug til Maurizios), Ambrogio Maestri leikur Michonnet, vin Adriönu, og Carlo Bosi leikur sviksama ábótann.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar