First Man

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Myndin er byggð á ævisögu James Hansen; First Man: A Life Of Neil A. Armstrong, og segir söguna af fyrstu ferðinni til tungslins, með sérstakri áherslu á geimfarann Neil Armstrong á árunum frá 1961-1969. Eins og flestir ættu að vita þá varð Armstrong fyrstur manna til að stíga fæti á tunglið.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar