Marnie

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Nico Muhly ætti að vera íslensku tónlistaráhugafólki vel kunnur, en þessi ópera hans byggir á skáldsögunni Marnie eftir Winston Graham (en Alfred Hitchcock byggði einmitt samnefnda mynd á sömu bók). Þetta er í fyrsta sinn sem óperan er sett upp í Bandaríkjunum og Isabel Leonard fer með titilhlutverkið. Christopher Maltman leikur Mark Rutland, eiginmann hennar, Iestyn Davies leikur Terry bróður hans, Janis Kelly leikur frú Rutland og Denyce Graves messósópran leikur móður Marnie. Robert Spano stjórnar hljómsveitinni, í sínu fyrsta verki fyrir Met.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar