Hereditary

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Þegar móðir Annie Graham deyr virðist dauði hennar um leið leysa úr læðingi einhvers konar álög sem hvílt hafa á Grahamfjölskyldunni um langt skeið og hvorki Annie né eiginmaður hennar, Peter, hvað þá börn þeirra tvö, Steve og Charlie, hafa hugmynd um hvernig eigi að bregðast við.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar