Luisa Miller

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Bertrand de Billy stjórnar hljómsveitinni í þessari endurnýjuðu uppfærslu af Luisu Miller, sem hefur ekki verið sett á svið hjá Met síðan 2006. Sonya Yoncheva fer með hlutverk sveitastelpunnar Luisu og Piotr Beczala leikur Rodolfo í þessum harmleik Verdis um unga konu sem fórnar eigin hamingju til að reyna að bjarga lífi föður síns. Plácido Domingo leikur Miller, föður Luisu, og Olesya Petrova leikur Federicu. Alexander Vinogradov og Dmitry Belosselskiy leika Walter og Wurm, miskunnarlausu mennina sem ætla sér að spilla fyrir sambandi Luisu og Rodolfos.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar