Darkest Hour

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar hvíla örlög hins frjálsa heims á öxlum óreynds forsætisráðherra Bretlands, Winstons Churchills. Hann stendur frammi fyrir því að þurfa að semja við Hitler, eða að þrauka og berjast áfram þar til yfir lýkur.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar