Così fan tutte

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Phelim McDermott snýr aftur til Met og setur á svið gamanóperu Mozarts með hljómsveitarstjórann David Robertson sér við hlið. Sögusviðið hefur verið fært til Coney Island á 6. áratugnum og í helstu hlutverkum eru Amanda Majeski sem Fiordiligi, Serena Malfi sem Dorabella systir hennar, Tony-verðlaunahafinn Kelli O’Hara sem Despina vinnukona, Ben Bliss og Adam Plachetka sem Ferrando og Guglielmo, unnustar systranna og loks Christopher Maltman sem hinn kaldhæðni Don Alfonso. Così fan tutte er unnin í samstarfi við Ensku ríkisóperuna.

Leikstjórn: David Robertson
Leikarar: Amanda Majeski, Serena Malfi, Kelli O'Hara, Ben Bliss, Adam Plachetka & Christopher Maltman


Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar