Game Night

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Þrenn hjón sem hafa komið sér upp þeirri venju að hittast vikulega og spila leiki fá um nóg að hugsa þegar nýr og spennandi morðleikur er kynntur fyrir þeim og gengur út á að safna vísbendingum sem geta leitt til þess að sökudólgurinn finnist. Það kemur auðvitað brátt í ljós að í raun er þetta enginn leikur.

Leikstjórn: John Francis Daley & Jonathan Goldstein
Leikarar: Rachel McAdams, Jesse Plemons & Jason Bateman

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar