Borgunarbikar karla 2012

Um viðburðinn

Stjarnan og KR mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli á laugardag kl. 16:00.

Þessi tvö lið eiga ólíka sögu í bikarkeppni þar sem Stjarnan leikur nú til úrslita í fyrsta sinn í meistaraflokki karla í sögu félagsins, en KR hefur hampað bikameistaratitlinum oftar en nokkurt annað félag (12 sinnum) og er núverandi bikarmeistari.