A landslið karla - Vináttuleikur

Um viðburðinn

ÍSLAND - GANA

Strákarnir okkar mæta Gana í vináttuleik á laugardalsvelli þann 7. júní. Hvetjum við fólk til að troðfylla stúkurnar á Laugardalsvelli þar sem ALLIR styðja af krafti við bakið á íslenska liðinu í síðasta leiknum fyrir undankeppni HM í Rússlandi.

Leikurinn fer fram fimmtudaginn 7. júní klukkan 20:00 en fyrir leik verður stuðningsmannasvæði fyrir utan Laugardalsvöll með fjölbreyttri afþreyingu fyrir unga sem aldna. Stuðningsmannasvæðið verður opið frá klukkan 18:00.

Miðasalan opnar þann 9. maí klukkan 12:00.