Evrópukeppni landsliða1

Um viðburðinn

Evrópukeppni landsliða í Körfuknattleik karla.

Laugardalshöll 10. september kl 20:45
Ísland - Danmörk. Það er alltaf ákveðin stemning þegar Ísland og Danmörk mætast í landsleik enda er rígurinn alltaf til staðar. Þetta er fyrsti leikur íslenska liðsins í riðlinum og afar mikilvægt að hefja keppni með sigri.

Laugardalshöll 17. september kl 19:15
Ísland - Svartfjallaland. Í liði Svartfjallalands eru nokkrir NBA leikmenn sem og leikmenn sem leika með bestu liðum Evrópu. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla sem unna góðum íþróttum að mæta í Höllina og sjá körfubolta eins og hann gerist bestur. Í fyrra náði Ísland að vinna landslið Georgiu nokkuð óvænt í stórskemmtilegum leik, hvað gerist í ár?

Miðaverð á leikina:
Forsala: 1.500 kr fyrir fullorðna og 500 kr fyrir börn (6 - 15 ára)
Á leikdag: 1.700 kr fyrir fullorðna og 500 kr fyrir börn (6 - 15 ára)
(ath að barnamiða (6 - 15 ára) er einöngu hægt að kaupa á afgreiðslustöðum midi.is ekki á vefnum)