Árskort á Samsungvöllinn 2019 (karla)

Um viðburðinn

Árskortið gildir fyrir einn á alla 11 heimaleiki Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sumarið 2019.

Handhafar árskortsins geta keypt miða á Evrópuleiki félagsins í sérstakri forsölu.

Kortin eru afhent í Stjörnuheimilinu á skrifstofutíma og fyrir alla heimaleiki Stjörnunnar.

ATH. Árskort á kvennaleiki verða seld í sérstakri fjáröflun og koma í sölu á næstu dögum.