Sneggri#37

Um viðburðinn

Er snerpan þung og föst ... finnst þér að þú gætir gert betur.
Þið lærið og framkvæmið réttar stefnubreitingar og ýmsa hlaupastíla
Námskeið fyrir 16 ára og eldri - verður í Egilshöll Þriðjudagana 13 + 20 + 27 Nóv. og. 4 Des. kl 12:00 til 13:00

Hentar flestum íþróttum, en vegna árstíma er þetta mjög heppilegt núna fyrir knattspyrnuiðkendur.
Það er stundum óborganlegt að sjá svipbrygði íþróttafólks þegar það er búið að ná réttri tækni, það nefnilega finnur það strax.

Þú lærir líka að viðhalda tækninni á auðveldan hátt.

Með kveðju, Hlynur Chadwick Guðmundsson Frjálsíþróttaþjálfari