Iceland Airwaves 2008

Um viðburðinn

Iceland Airwaves 2008
15. - 19. október.

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er nú haldinn í 10 skipti. Eins og á seinustu árum er hún haldinn í miðborg Reykjavíkur og fer þungamiðja dagskrárinnar fram á Nasa, Listasafni Reykjavíkur, Organ og Tunglinu. Að auki munu hlutar af dagskránni fara fram á öðrum skemmtistöðum, verslunum og í raun hvar sem er hægt að stinga gítarmagnara í samband.

Staðfestir erlendir listamenn á Iceland Airwaves 2008:
Ane Brun (NO), Biffy Clyro (UK), Boy Crisis (US) Boys In A Band (FO), Cruel Black Dove (US), Crystal Castles(CA), CSS (BR), Dirty Projectors (US), El Perro Del Mar (SE), Familjen (SE), Final Fantasy (CA), Florence
& The Machine (UK), Ghost (FO), Handsome Furs (CA), Jerry Bouthier (FR), Junior Boys (CA), Little Boot(UK),  Miracle Fortress (CA),Planningtorock (DK), P’NAU (AUS), Robots In Disguise (UK), Simian Mobile Disco (UK), Therese Aune (NO), These New Puritans (UK), Vampire Weekend (US), White Denim (US), White Lies (UK), Yelle (FR) & Young Knives (UK)

Staðfestir íslenskir listamenn á Iceland Airwaves 2008:
Agent Fresco, Andrúm, Atomstation, BB&Blake, Benni Hemm Hemm, Bob Justman, Bloodgroup, Borko, Blindfold, Dísa, Dikta, DLX ATX, Dr. Spock, Dýrðin, Esja, Fist Fokkers, FM Belfast, For a Minor Reflection,
Ghostigital, Gluteus Maximus, Gus Gus, Hjálmar, Hjaltalín, Jeff Who?, Lay Low, Lights on the Highway, Mammút, Megas og Senuþjófarnir, Motion Boys, Naflakusk, Ólafur Arnalds, Parachutes, Retro Stefson, Reykjavík!, Rökkurró, Seabear, Singapore Sling, Skakkamannage, Skátar, Sluggs, Sometime, Sprengjuhöllin, Steed Lord, Soundspell, Sudden Weather Change, Swords of Chaos, Tonik, Ultra

20 ára aldurstakmark.

Vinsamlega gangið í skugga um að sá aðili sem á að sækja armbandið sem er hin eiginlegi aðgöngumiði, sé skráður sem kaupandi, því skilríkja verður krafist þegar það er sótt. Hægt verður að sækja armböndin í skiptum fyrir staðfestingu á greiðslu og framvísun skilríkja í Skífunni Laugvegi 26, frá klukkan 10:00 þriðjudagsmorguninn 14. október.