Barbara

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Leikkona fær hlutverk Barböru í kvikmynd, tökur fara að hefjast. Hún kafar ofan í persónuna, röddina, lögin. Það gerir leikstjórinn líka og hrífst með.

Barbara var fræg söngkona í Frakklandi og um alla Evrópu og Mathieu Amalric hyllir hana í þessari mynd og tekur um leið snúning á venjulegum ævisögumyndum. Barbara hlaut verðlaun fyrir leikstjórn á Canneshátíðinni 2017 og Jeanne Balibar frönsku Césarverðlaunin sem besta leikkonan.

„Frumleg og skáldleg mynd sem ekki er hægt að setja í flokk. Mathieu Amalric tekst hið ógerlega, að vekja Barböru til lífsins.“ (La Croix).

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar