Össi - ísl

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Trausti er unaÖssi er mjög heppinn hundur. Hann býr hjá góðri fjölskyldu sem elskar hann afskaplega mikið og lifið er gott. En einn góðan veðurdag fer fjölskyldan í ferðalag og skilur Össa eftir í pössun. Einskær óheppni leiðir til þess að Össi lendir í hundafangelsi og þaðan verður hann að sleppa með aðstoð nýrra vina.

Sýnishorn

Ekkert sýnishorn er til staðar eins og er.

Sýnishorn frá

Sýningartímar