Andið eðlilega - ísl

Miðasala ekki hafin

Lýsing

Andið eðlilega fléttar saman sögum tveggja ólíkra kvenna, hælisleitanda frá Gíneu-Bissá og ungrar íslenskrar konu sem hefur störf við vegabréfaskoðun á Keflavíkurflugvelli. Leiðir þeirra liggja saman á örlagastundu í lífi beggja og tengjast þær óvæntum böndum.

Leikstjórn: Ísold Uggadóttir
Leikarar: Bebetida Sadjo, Kristín Þóra Haraldsdóttir & Patrik Nökkvi Pétursson

Sýnishorn

Sýnishorn frá

Sýningartímar