Photo Expo 2015

Um viðburðinn

Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis.
Ráðstefnan er ætluð ÖLLU atvinnu- og áhugafólki í ljósmyndun og öðrum sem hafa áhuga á einu eða öðru formi ljósmyndunar.

Viðburður hefst: kl. 18:45 á 23. október og kl. 9 á 24. október
Húsið opnar kl: 17:30 á 23. október og kl. 8.30 á 24. október


Fyrirlesarar verða:
Mads Nissen - Politiken - World Press Photo of the Year 2015 - www.madsnissen.com
David Noton - Canon Ambassador - www.davidnoton.com
Gianluca Colla - FUJIFILM Ambassador - www.gianlucacolla.eu
Páll Stefánsson - Daglegt líf - Sýrland - SONY Ambassador
Ragnar Axelsson - RAX - www.rax.is
Torfi Agnarsson - Bílaljósmyndun - www.torfi.com
Styrmir og Heiðdís - Brúðkaupsljósmyndun - www.styrmir-heiddis.com
David Barreiro - On and around contemporary photobook - Bókaútgáfa fyrir ljósmyndara
Ragnar Th. Sigurðsson - Adobe Certified Specialist - www.arctic-images.com
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir - Myndstef - www.myndstef.is
Jóna Þorvaldsdóttir - Myndheimur minn með gömlum ljósmyndunaraðferðum - www.jonath.is
Inga Sólveig - Svefninn langi - www.ingasolveig.is
Hung Tang - Sony Nordic  
Einar Guðmann og Gyða Henningsdóttir - Ljósmyndun sem lifibrauð - www.icelandinphotos.com
Jónatann Grétarss, www.jonatangretarsson.com

Samhliða ráðstefnunni verður svo vörusýning frá öllum helstu þjónustuaðilum sem ljósmyndarar skipta við.