Ráðstefna Heilsufrelsis

Um viðburðinn

Mataræði og heilsa
Ráðstefna Heilsufrelsis á Hótel Hilton Nordica
sunnudaginn 4. maí 2014 kl. 13 – 17

Dagskrá:

Kl. 13:00-13:15 Setning ráðstefnunnar
Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi, hómópati,
lýðheilsufræðingur MPH og yogakennari

Kl. 13:15-13:45 Heilsueflandi mataræði
Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir

Kl. 13:45-14:15 Nærumhverfi og heilsa
Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir

Kl. 14:15-14:45 Erfðabreytt fæða og heilsufar
Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor

Kl. 14:45-15:15 Tehlé og kynningar

Kl. 15:15-15:45 Áhrif glutens á andlega og líkamlega heilsu
Birna Ásbjörnsdóttir ráðgjafi og nemi í
næringarlæknisfræði

Kl. 15:45-16:15 Ræktun matjurta í heimilisgarðinum
Auður Ottesen garðyrkjufræðingur

Kl. 16:15-16:45 Heilsuvernd og náttúruvernd
Gunnar Rafn Jónsson skurðlæknir

Kynningar á heilsueflandi mat og fleiru viðkomandi mataræði og heilsu.

Vinsamlegast athugið

Sérstakt forsöluverð er á miðunum er 2.500.- kr ef miðar eru keyptir fyrir 25. apríl 2014. Afslátturinn kemur fram í skrefi nr. 3