Grunnskólahátíð 79, 80 og 81 árgangs í Hafnarfirði

Um viðburðinn

Grunnskólahátíð 79, 80 og 81 árgangs í Hafnarfirði verður haldinn á Ásvöllum þann 15. febrúar 2020.
Húsið opnar kl: 21:00
Happyhour á barnum frá kl: 21:00 til kl: 22:00
Frábær tilboð verða á barnum allt kvöldið
Einar Ágúst tekur gömul og góð Skímó lög
Júlladiskó og Diskótekið Dísa trylla lýðinn fram á nótt eins og þeim einum er lagið!
Miðaverð 2990.-
ATH Takmarkaður miða fjöldi.