Árshátíð Tannsmiðafélagsins

Um viðburðinn

Árshátíðin verður haldin í Iðnó- Vonarstræti 3.

Húsið opnar klukkan 19:00- Fordrykkur

Borðhald hefst 19:30

                Matseðill

                               Smáréttir

  • Hægelduð andalæri  confit
  • Skelfisk salat borið fram í hörpuskel
  • Léttreykt og grafin bleykja
  • Frönsk laukterta með parmesan og graslauk

Aðalréttur

  • Hægeldaður og grillaður nautahryggur,kartöflu Anna,steinseljurót,smjörsteiktir sveppir og rauðvínssósa

Eftirréttur

  • Súkkulaði brownie, mjólkursúkkulaði mús, bakað hvítt súkkulaði og krapís

 

Einnig verður boðið upp á Vegan matseðil en til að panta hann þarf að tilkynna það með viku fyrirvara, einnig ef um eitthvað ofnæmi er að ræða.

 

Vegan matseðill

                Forréttur

  • Rauðrófu carpaccio,kohlrabi,radísur,ruccola salat, ristaðar möndlur og kjúklingabauna cappuccino súpa

Aðalréttur

  • Deconstructed vegan moussaka, eggaldin,kúrbítur,grilluð paprika og kartöflur

Eftirréttur

  • Sorbet-ávextir-vegan brownie