Sykurlaus lífsstíll

Um viðburðinn

Viltu fá skotheld ráð til að sigra sykurpúkann og koma jafnvægi á blóðsykur og efnaskipti?

Námskeið um sykur í öllu sínu veldi...

• Áhrif sykurs á heilsu okkar
• Sykur, bólgur og hormón
• Insúlínóþol og þyngdarstjórnun
• Feluheiti sykurs í matvælum
• Ráð til að vinna á sykurlöngun
• Mataræði fyrir blóðsykursjafnvægi
• Bætiefni og jurtir fyrir blóðsykur
• Náttúruleg sætuefni