Konfektnámskeið 2019

Um viðburðinn

Frábært námskeið sem svíkur engan,
Námskeiðin verða haldin í Konfektvagninum(ChocolateTrailer) við Funalind 2 í kópavogi

Um námskeiðið:

Farið í alla grunnþætti konfektgerðar s.s. gerð fyllinga, steypingu í konfektform og allir læra að tempra mjólkur súkkulaði frá nóa 

Þátttakendur búa til sína eigin mola og taka með sér heim.

Innifalið í námskeiðum er:

Kennsla í konfektgerð
Allt hráefni.
Svuntur og poki undir afrakstur kvöldsins er á staðnum.
Námskeiðið er um 90 mín og eru frá kl: 18 –19:30 og frá 20:00-21:30.
Húsið opnar 10 mínútum fyrir viðburð.
Námskeiðið er fyrir 15 ára og eldri.
Einnig er hægt að hafa samband ef um stærri hópa er að ræða.

FB síða:

https://www.facebook.com/konfektnamskeid

Um leiðbeinanda:

Halldór er menntaður bakari og konditor og hefur leiðbeint hópum í konfektgerð í 22 ár.  Hann hefur einnig haldið námskeið í kransaköku- og páskaeggjagerð.