Heimþrá - tónleikar

Um viðburðinn

Helga Rós Indriðadóttir sópransöngkona og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari halda tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði þann 22.september 2019 kl. 16.00. Þar kallast á skagfirsk og þýsk ljóðalög. Heima getur verið á fleiri en einum stað og heimþrá getur því verið í margar áttir. Hverjar voru fyrirmyndir skagfirsku tónskáldanna. Hvernig mála tónskáld líkt inntak ljóða? Flutt verða ljóð eftir F.Schubert, J. Brahms, F.Mendelssohn, R. Schumann, Pétur Sigurðsson og Eyþór Stefánsson.
Tónleikarnir eru styrktir af Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra og Tónlistarsjóði