Iceland Strongest Man Challenge 2019

Um viðburðinn

Hafþór Júlíus Björnsson hefur nánast verið ósgrandi síðustu 2 ár en nú fær hann að mæta Pólverjanum Mateusz Kieliszkowski sem kallaður er “future of Strongman“. Hafa þeir félagar samanlagt unnið flestar keppnisgreinarnar á Sterkasta Manni Heims og Arnold Classic síðustu ár. Þeir leiða saman hesta sína í Reiðhöllinni þann 10. ágúst  ásamt 8 öðrum frábærum keppendum þar sem keppt verður í hefðbundnum aflraunagreinum eins og Sirkushandlóði, Náttúrusteinum og Húsafellshelluburði. 

Með VIP miðanum færð þú bestu sætin og bakviðs passa þar sem boðið er upp á léttar veitingar og hægt er að hitta keppendur og fá myndir með þeim.

Ekki missa af þessum einstaka viðburði hér á landi. Þetta er síðasta mótið sem Hafþór keppir á árið 2019.

Húsið opnar kl. 18:00 og keppnin kl. 20:00

Við erum á Faceboook Icelands Strongest man Challenge.

Iceland´s Strongest man Challenge 

Hafthor Julius Bjornsson and eight other Icelandic Strongmen will be competing at Iceland’s Strongest Man Challenge the 10th of August. Mateuzs Kieliszkowski from Poland, and the brothers, Luke and Tom Stoltman from Scotland will also be competing as guests. 

Athletes will be competing in six events, including a truck pull, max deadlift and the Husafell stone, a famous natural Icelandic stone which has been testing the strength of Icelanders for hundreds of years. 

Be sure not to miss this historic event located at Reiðhöllin Víðidal. The competition will begin at 8:00 pm. House opens at 18:00. Get your ticket now to witness this epic showdown!