Blár Apríl - Uppistand

Um viðburðinn

Blár Apríl stendur fyrir uppistandi á Bryggjunni Brugghúsi, Grandagarði 8, föstudaginn 5. Apríl, til styrktar börnum með einhverfu. Lofum stórskemmtilegu kvöldi þar sem fram koma snillingarnir Meistari Jakob, Andri Ívars og Stefnir.