Allt um skjaldkirtilinn og virkni hans

Um viðburðinn

Viltu stuðla að betra jafnvægi skjaldkirtils með nærandi mataræði, lækningajurtum og heilbrigðari lífsvenjum?

Á námskeiðinu verður farið yfir:

• Mikilvægi skjaldkirtils fyrir almenna heilsu og vellíðan
• Vanvirkur vs. ofvikur skjaldkirtill og helstu einkenni/orsakir
• Notkun næringar- og náttúruefna fyrir skjaldkirtilinn
• Lækningajurtir - notkun og áhrif þeirra fyrir skjaldkirtil
• Áhrif streitu, hreyfingar og umhverfis á skjaldkirtil