Dimma í Bæjarbíói

Um viðburðinn

Vegna mikillar sölu á Dimmu höfum við bætt við aukatónleikum þann 2. maí. 

Þetta er í fyrsta skipti sem þeir mæta með nýja Trommarann Egil Rafnsson með sér. Það er okkur Hafnfirðingum sérstakt ánægjuefni að bjóða hann velkominn enda er Egill Hafnfirðingur með vestfirskt blóð í æðum. 

Leiðir þessara drengja hafa legið í gegn um mörg verkefni þ.m.t Hafnfirsku hljómsveitarinnar Sign. Þetta er því að mörgu leyti "lókal" eins og við segjum það stundum.

Við hlökkum ógurlega til að fá rokkhundana í Dimmu til okkar í Bæjarbíó!