Páskaeggjanámskeið 2019

Um viðburðinn

Þátttakendur búa til Íslandseggið úr Nóa sírius rjómasúkkulaði sem að hægt er að setja t.d. málshátt inní

Þátttakendur læra að tempra súkkulaðið.

Allt hráefni fyrir í páskaeggjagerðina er innifalið í námskeiðsgjaldi.

Námskeiðin taka um 1,5 klst.

Námskeiðið er fyrir 14 ára og eldri.

Nemendur þurfa að hafa með sér:
Nammi eða glaðning (t.d hring), málshætti/orðsen­dingu sem á að vera inn í eggjunum. Gott er að miða við eitthvað létt nammi eins og Nóa Kropp eða sambærilegt.

Logo