Viskí 101 Grunnnámskeið

Um viðburðinn

Viskí 101 er grunnnámskeið Viskískólans og ætlað þeim sem vilja stíga sín fyrstu skref í viskíheiminum en eins þeim er þekkja aðeins til en vilja ná betri tökum á viskísmakki og öðrum grunnatriðum.