Gjafakort: 4 vikna jógakort í Heilsu og Spa

Um viðburðinn

Gjafakort Heilsu og Spa gilda í mánuð á hvaða námskeið sem er. Tilvalin endurnærandi jólagjöf sem hugar að heilsunni.

Gjafabréfin eru til afhendingar í móttöku Heilsu og Spa, Ármúla 9.