Þorrablót Víkings 2019

Um viðburðinn

Þorrablót Vikings föstudaginn 8 Febrúar 2019 til styrktar BUR (Barna-og Unglingastarfi Vikings)

Miðaverð er 10.500kr. per mann og eru öll borð 10 manna – þannig að mælum með að kaupa heilt borð til að tryggja að upplifun verði sem best fyrir þig og þína..   En að sjálfsögðu er hægt að staka miða sem býður uppá frábært kvöld með smá óvissu og skemmtun því að  maður veit aldrei hjá hvaða snilldar fólki maður lendir hjá..

Múlakaffi sér um veitingarnar – alvöru bar á staðnum með cockteilum fyrir okkar mýkri hlið og „Víkingaseyði“ fyrir okkur hin ásamt þeim veigum sem þarf til að halda svona viðburð.

Dagskrá verður auglýst síðar!

Hlökkum til að sjá þig – ÁFRAM VIKINGUR.?

Sætaskipan