Anne Carson, Robert Currie, Sjón & Magnús Sigurðarson

Um viðburðinn

Anne Carson & Robert Currie
(+ Sjón & Magnús Sigurðarson)

Kanadíski fornfræðingurinn og skáldið Anne Carson, í félagi við samstarfsmann sinn Robert Currie, mun koma fram og lesa upp úr verkum sínum í Mengi kvöldin 29. og 30. júní. 

Fyrra kvöldið (29. júní) flytja þau verkið, Cassandra Float Can, sem fjallar m.a. um Gordon Matta-Clark, Kassöndru, þýðingar, brot og skæri. Gestir þeirra verða Sjón og Magnús Sigurðarson.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.500 kr.