LAN Tækniskólans

Um viðburðinn

LAN Tækniskólans verður haldið 20-22 Apríl! Mikilvægt er að það sé komið með ykkar eigin LAN snúrur og fjöltengi. Skipuleggjendur áskilja sér fullan rétt til að vísa fólki út sem eru með vandræði eða fylgja ekki reglum. Það er tekið frá ákveðið svæði á hvern mann og það þarf að virða. Húsið opnar fyrst kl 18:00 og eru þeir sem eru undir 18 ekki hleypt inn nema með leyfisbréfi sem fæst uppá bókasafni og við inngang á LANið. Frekari upplýsingar um leyfisbréf og reglur má nálgast á lnt.is.

logo