Konfektnámskeið

Um viðburðinn

Konfektnámskeið. Allt hráefni er innifalið.

Um námskeiðið:

Farið er í alla grunnþætti konfektgerðar s.s. gerð fyllinga, steypingu í konfektform og temprun á súkkulaði.
Þátttakendur búa til sína eigin mola og taka með sér heim.

Allt hráefni er innifalið í námskeiðsgjaldinu hægt verður einnig að kaupa konfektfrom á staðnum.
Það sem að fólk þarf að hafa með sér er svunta og ílát undir afraksturinn. 

Námskeið í Reykjavík er haldið í Konfektvagninum(Chocolatetrailer) sem staðsettur er á Vitatorgi við Hverfisgötu. Smelltu hér til þess að sjá nákvæma staðsetningu.